top of page
DSC02627.jpg

Upplifðu kraft dáleiðslu
meðferðar!

Og taktu svo eftir litlu hlutunum sem að breytast til batnaðar.

Inga Guðrún Gísladóttir

Klínískur dáleiðandi og sérfræðingur í hugrænni endurforritun.

Ég heiti Inga og sérhæfi mig í klínískri dáleiðslumeðferð og hugrænni endurforritun sem að ég lærði hjá Dáleiðsluskóla Íslands.
 

Dáleiðsla hefur hjálpað mér sjálfri mjög mikið. Það er hægt að vinna með flest allt í dáleiðslu. Sama hver vandinn er þá getum við fundið lausn í sameiningu.​
​​​

Þú getur bókað tíma með því að hafa samband við mig hér á síðunni, senda tölvupóst eða með því að hringja í mig.

21077750-0c67-47e6-a59d-5064bfb2e8e9.jpg

Hvað er hægt að bæta með dáleiðslu?

Þunglyndi, kulnun, sorg, krónískur verkir, vefjagigt, mígreni og svefnvandamál.

Ofnæmi, ófrjósemi, meltingarvandamál, IBS og tengslarof við fjölskyldumeðlim.

Afleiðingar áfalla og ofbeldis, ADHD, kvíði, félagsfælni, áráttur, phóbíur.

Sjá leiðina til að ná að áorka markmiðum sínum og framtíðarsýn.

Aukið sjálfstraust, vellíðan, gleði, hamingja og frelsi.

Hugræn endurforritun er kröftug dáleiðslumeðferð sem að fólk á öllum aldri ættu að prófa!

“Mér líður svo vel eftir dáleiðsluna og er öll svo róleg. Fannst mjög þægilegt að þurfa ekki að segja dáleiðandanum frá neinni minningu. Takk kærlega fyrir og hlakka til að koma aftur til þín!”
“Vá! Þetta var mögnuð upplifun og gaman að kynnast sjálfri sér og mínum þáttum betur með dáleiðslu. Mér líður líka mikið betur og er mun rólegri almennt.”
“Ég var með mikinn kvíða, fullkomnunar áráttu og tengslarof við fjölskyldumeðlim og allt er mikið mikið betra eftir hugræna endurforritun.”

Þjónustur í boði

Þú getur bókað tíma með því að hafa samband við mig hér á síðunni, senda tölvupóst eða með því að hringja í mig. Vertu velkomin/n til mín í dáleiðslu!​

Forest

Hugræn Endurforritun:

Hugræn endurforritun er gríðarlega kröftug dáleiðslumeðferð þar sem er hægt að vinna með flest allt. Með henni er t.d. hægt að finna og eyða neikvæðum tilfinningum eftir áföll sem sitja fastar í undirvitund okkar og geta haft áhrif á okkur og valdið allskonar líkamlegum og andlegum einkennum. 
 

Hugræn Endurforritun Verð:

Tími: ca 120 mín.

Verð: 30.000 kr.

​

talking on phones

Síma Dáleiðsla:

Hægt er að gera bæði hugræna endurforritun og aðrar dáleiðslur í gegnum síma. Það er nauðsynlegt að tryggja að viðkomandi fái næði á meðan á daleiðslu stendur.​​

​

Síma Dáleiðsla Verð:

Hugræn Endurforritun:

Verð: 22.000 kr.

Dáleiðslur:

Verð: 16.000 kr.

​

​

​

​​

Forest

Dáleiðslur:

Fyrrilífs Dáleiðsla

Betri melting Dáleiðsla

​

Dáleiðslur Verð:

Tími: 60-90 mín.

Verð: 22.000 kr.

bottom of page